
Quality of sessions and writing harmony!
(See English below)
Í lok janúar er ég sest á ný við skrifborðið að skipuleggja nýhafið ár. Mér finnst það nýhafið því einhverra hluta vegna virðist ég vera orðin afar tímavillt.
Ég hef áður verið að óska fólki gleðilegs árs langt fram eftir vori, og oftar en ekki vandræðalega verið bent á að það væri langt liðið á árið.
Ég er iðulega með nokkrar bækur á náttborðinu sem móta hugsanaspektrúmið á hverjum tíma. Núna er það afburðablanda góðra verka sem móta grunntón ársins.
Það er Innsæi eftir Hrund Gunnsteins, Þjóðin og valdið eftir Ólaf Ragnar og 60 kíló af Sunnudögum, eftir Hallgrím Helga. Jú, bækurnar eru reyndar fleiri en það er meiri ákafi í því að klára þessar en hinar!
Ritverk Hallgríms og Ólafs eru eins og sinfónía í mínum huga, textarnir þeirra eru bara afburða. Ég les með svo mikilli ánægju þeirra bækur, verkið gengur upp, púslast og harmónerast.
Mér finnst viðeigandi að taka þessi verk sem útgöngumars fyrir plan ársins sem styður við gildin hjá mér, heiðarleiki og gæði.
Heiðarleiki er grunnur markþjálfunar í mínum huga, ásamt trausti, en einnig vegna koma fram eins og ég er. Vera trú innsæisins og miðla beint í gegn.
Gæði er hitt gildið undir merkjum BGlobal. Gæði þessara ofangreindar ritverka eru í mínum huga án endamarka falleg og þau gefa mikið. Þannig vil ég líka starfa.
En fyrsta sprengja ársins er svo minn uppáhalds viðburður núna í lok vikunnar eða Janúarráðstefna Festu, get hreinlega ekki beðið.
Á stjórnarfundi samtakanna um árið hugleiddum við hvort janúar væri góður tími fyrir stórráðstefnur sem þessar, en í ljós kom að þetta er hárréttur tími að mínu mati til að efla samstarf, kraft og gleði fólks í geiranum.
Ég er með lausa tíma til að markþjálfa sjálfbærnisérfræðinga til loka febrúars - ef einhver hefur þörf fyrir aðstoð við að ná utan um tíma og verkefni, sjálfan sig og lífið.
Velkomið að vera í bandi ❤️
Berglind
And here is Claude.AI - translating for us into English, here you go:
At the end of January, I'm once again sitting at my desk planning the newly begun year. To me it feels newly begun because for some reason I seem to have become quite time-confused.
I've previously wished people Happy New Year well into spring, and more often than not been embarrassingly reminded that we're already far into the year.
I usually have several books on my nightstand that shape my thought spectrum at any given time. Right now it's an exceptional mixture of good works that are shaping the foundation of the year.
These are "Intuition" by Hrund Gunnsteins, "The Nation and Power" by Ólafur Ragnar, and "60 Kilos of Sundays" by Hallgrímur Helgi. Yes, there are actually more books, but there's more urgency to finish these than the others!
The literary works of Hallgrímur and Ólafur are like a symphony in my mind; their texts are simply outstanding. I read their books with such pleasure - the work comes together, puzzles itself out, and harmonizes.
"Intuition" by Hrund has a very fine reminder for everyone and is somehow in tune with human development.
I find it appropriate to take these works as an exit march for the year's plan, which supports my values: honesty and quality.
Honesty is the foundation of coaching in my mind, along with trust, but also because of coming across as I am. Being true to intuition and communicating directly through.
Quality is the other value under the BGlobal banner. The quality of these aforementioned literary works is, in my mind, endlessly beautiful and they give so much. This is how I want to work as well.
But the first blast of the year is my favorite event now at the end of the week - Festa's January Conference, I simply can't wait.
At the organization's board meeting during the year, we contemplated whether January was a good time for major conferences like these, but it turned out to be exactly the right time in my opinion to strengthen cooperation, energy, and joy among people in the sector.
I have free slots for coaching sustainability specialists until the end of February - if anyone needs help getting a handle on time and projects, themselves, and life.
Welcome to get in touch.
BGlobal in heart and mind ❤️
Berglind
Click here to see calendar for coaching sessions:
bglobal.is/appointments