Markþjálfun
fyrir
Leiðtoga jarðar

Þar sem við tengjum saman þína framtíðarsýn og heilun Jarðar

Um Berglind

Velkomin!


Hjartans þakkir fyrir að kíkja á vefsíðuna mína.

Ég er að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum upp á markþjálfun (Executive Coaching) til að efla seiglu og styrk fyrir framtíð Móður Jarðar.


Ég hef starfað í kringum samfélagsábyrgð fyrirtækja og sjálfbærni frá 2005. Upplifað þá þróun sem fyrirtæki hafa gengið í gegnum og tekið eftir sömu áskorunum og þú ert líklega einnig að sjá og upplifa.

Ferðalag mitt hefur leitt mig í gegnum fjöldamörg störf sem hafa gefið mér innsýn á menningu og starfsemi frjálsra félagasamtaka, fyrirtækja, banka og hins opinbera.

Lykillinn er þessi, ég hef kynnst vel þeim áskorunum sem sjálfbærnisérfræðingar standa frammi fyrir og mig langar til þess að aðstoða.

Markmiðið mitt er styrkja þá sem eru á þeirri vegferð að vernda jörðina í sínum sjálfbærnistöðum, þannig að þeir hafi seiglu og styrk til að komast í gengum þær hindranir sem eru til staðar.

Markþjálfunin býður upp á frábærar aðferðir til að öðlast hugarfarsbreytingu gagnvart sjálfum sér og umhverfinu. Styrkleikar hvers og eins eru til staðar innra með okkur og með markþjálfun er hægt að virkja þá.

Ég býð uppá vef-námskeið og einstaklingsmiðaða tíma og hef hlýleika að leiðarljósi og vellíðan. Einnig býð ég fram faglega speglun og verkfæri til að vinna með.

Ferilskrá Berglindar
á LinkedIn:

Vinnum saman

Leiðtogahæfni má alltaf efla

Námskeið - Einktaímar - Gagnabanki - Mastermind

Fyrir hugrakka leiðtoga Jarðar

Einkatímar
Leiðtoga Jarðar

3x 50min tíma pakki


Einstaklingsmiðaðir tíma aðra hverja viku sem eru sérstaklega hannaðir fyrir metnaðarfulla leiðtoga sem vilja Jörðinni allt gott.


Við vinnum með þína framtíðarsýn og eflum hugann til að drífa fram breytingar. Með heilun Jarðar að leiðarljósi sem og vellíðan þína tryggjum við þessa mikilvægu samlegð.

Frábært fyrir alla sem vilja öflugan stuðning, speglun og hugmyndaboozt á 6 vikum.

Alltaf opið fyrir skráningar og kaffispjall.

Mastermind Framtíðarkynslóðarinnar

4 mánaða prógram

Mastermind hópur fyrir unga stjórnendur sem vinna með umhverfismál og sjálfæbærni, framtíð Jarðar og vilja efla leiðtogahæfni sína. Áskoranir og lausnir sem gagnast hópnum.


Frábærir hópar með góðri blöndu á þekkingaryfirfærslu, stuðningi og tengslaneti.

Fullkomið fyrir skarpa stjórnendur á uppleið sem vilja stuðning og kennslu.

Kennt á ensku.

Janúar - Aprií 2026.

Ágúst - Nóvember 2026.

BGlobal námskeið
& gagnabanki

Námskeið & upplýsingar


Gain self-paced access to resources, guides, courses and templates designed to build your confidence and influence.


Stay supported with monthly live coaching calls and a community of peers tackling the same challenges.

For those committed to drive change and stay informed.


You Need Coaching When...

Image

You're drowning in deliverables


✓ When overwhelm threatens your impact
The reports keep piling up. New projects land on your desk before you’ve finished the last ones. You’re working hard, but it feels like you’re losing sight of the bigger picture.

In our coaching, we’ll create the breathing room you need to get clear on your priorities, make a plan, and move from chaos to meaningful progress, without losing your purpose (or your sanity).

Image

Your team or family needs alignment


Your sustainability team feels out of sync

You’ve got smart people on your team — but different priorities, perspectives, and work styles can pull you in opposite directions.

I’ll help you bring your team into alignment around shared values, practical goals, and ways of working that keep everyone motivated and on track.

Image

Your wellbeing is suffering


✓ When passion turns to burnout

You care deeply about your work, but the constant pressure, long hours and endless expectations are leaving you drained. You’re questioning your impact, and maybe even your future in the field.

Together, we’ll create boundaries, strategies and habits that protect your energy and keep your passion alive. Because, building a sustainable future starts with leaders who thrive, not just survive.

Helping Leaders to Embrace Multiple Projects for
Mother Earth with Resilience & Confidence

Þín leiðtogahæfni efld

Það eru 3 leiðir fyrir okkur að vinna saman

1:1 Leiðtogaþjálfun
Markþjálfun fyrir ykkur sem eruð að leiða verkefni á sviði sjálfbærni eða umhverfismála, vinnum að þínum markmiðum og framtíðarsýn um leið og við förum í gegnum leiðir til að heila Jörðina okkar.

Future-Gen Mastermind

Þetta er 4 mánaða "mastermind" fyrir unga stjórnendur, frábær leið fyrir þá sem þrífast í hópum en vinna mikið og sjálfstætt.

BGlobal Resource Hub
Þessi leið er með tól og tæki fyrir alla leiðtoga sem vilja skila árangri í því sem þau eru að gera til að tryggja langlífi Jarðar. Þú færð aðgang að námskeiðum, vinnubókum og leiðarvísum og fleiru. Einnig mánaðarlegir opnir fundir til að deila og fræðast.

Greinar Berglindar

Finding clarity in the Quiet

Finding clarity in the Quiet

New Blog Post Description ...more

Clarity at work ,Human resources

November 11, 20251 min read

Where the River Knows

Where the River Knows

A story of how the Nature knows. ...more

Human resources

November 10, 20253 min read

Why having a Coach?

Why having a Coach?

Find your own values. Replace doubt with confidence. ...more

Coaching

September 24, 20253 min read

Fragility in the System

Fragility in the System

Fragility isn’t failure. It’s a signal. Are we listening? ...more

Changes society

September 03, 20252 min read

Sense of Time

Sense of Time

About the sense of time, being in sustainability. ...more

Clarity at work ,Coaching

August 27, 20251 min read

Change lives with Conversation

Change lives with Conversation

How a conversation can change lives, patterns and outcome. ...more

Coaching

August 10, 20252 min read

Áskrift (ókeypis)

Skráðu þig á póstlista

Sendi reglulega út áhugaverða pistla og hvað er títt !

Þín vegferð hefst hér

Hvað nú!

Hvernig vinnum við saman?

Þegar þú bókar þig í markþjálfun, aðstoða ég þig við að....:

✅ Yfirstíga hindranir og læra betra hugarfar

✅ Efla sjálfstraust fyrir hugmyndir og kynningar

✅ Viðhalda orku og tengingu við Móður Jörð


Vinnan okkar fyrir umhverfið og Jörðina er á stóra sviðinu og við þurfum alvöru úthald fyrir komandi kynslóðir.

Þess vegna er markþjálfunin hjá mér bæði strategísk og styðjandi, ásamt verkefnum sem þú getur notað á öllum sviðum lífs þíns.

Bóka tíma í markþjálfun

Áður en við byrjum, tökum við einn kaffibolla!

Leiðtogaþjálfunin hjá mér hefst á einum kaffibolla og við tengjum dagatöl og markmið. Engin pressa, bara spjall og kynning.


Markmiðið með þessum fundi er að sjá hvernig og hvort ég geti aðstoðað og stutt við þig. Síðan tökum við 3 tíma fyrir hina eiginlegu 3x 50 min einkatíma.


@Copyright @ 2025. BGlobal - Sustainability. Berglind Sigmarsdóttir. Reykjavík, Iceland. All rights reserved.