

✓ Þegar álagið dregur úr orkunni
Verkefnin hrannast upp og yfirsýnin hverfur.
Í markþjálfuninni sköpum við rými til að sjá skýra forgangsröðun, búa til plan og færa hugann frá ringulreið yfir á árangurinn, án þess að missa sjónar af tilganginum.

✓ Er sjálfbærniteymið úr takt?
Þú ert með hæft fólk í teyminu, en ólík sýn á forgangsröðun og vinnusemi geta dregið ykkur í mismunandi áttir.

✓ Þegar eldmóðurinn tekur stjórn
Þér er annt um starfið þitt, en stöðugt álag, langir vinnudagar og endalausar kröfur tæma orkuna. Þú ert farin(n) að efast um árangur og áhrif í starfi, og jafnvel framtíðina þína í geiranum.
Saman mótum við mörk og venjur sem viðhalda og efla orkuna þína og halda eldmóðinum lifandi. Því sjálfbær framtíð byggist á leiðtogum sem blómstra.

Wanting towards clarity, instead of blurry direction? ...more
Clarity at work
November 28, 2025•2 min read

Finding calm for your mind is a strength. ...more
Clarity at work ,Human resources
November 11, 2025•2 min read

A story of how the Nature knows. ...more
Human resources
November 10, 2025•3 min read

Find your own values. Replace doubt with confidence. ...more
Coaching
September 24, 2025•3 min read

Fragility isn’t failure. It’s a signal. Are we listening? ...more
Changes society
September 03, 2025•2 min read

About the sense of time, being in sustainability. ...more
Clarity at work ,Coaching
August 27, 2025•1 min read
Þegar þú bókar þig í markþjálfun, aðstoða ég þig við að....:
✅ Yfirstíga hindranir og læra betra hugarfar
✅ Efla sjálfstraust fyrir hugmyndir og kynningar
✅ Viðhalda orku og tengingu við Móður Jörð
Vinnan okkar fyrir umhverfið og Jörðina er á stóra sviðinu og við þurfum alvöru úthald fyrir komandi kynslóðir.
Þess vegna er markþjálfunin hjá mér bæði strategísk og styðjandi, ásamt verkefnum sem þú getur notað á öllum sviðum lífs þíns.
Áður en við byrjum, tökum við einn kaffibolla!
Leiðtogaþjálfunin hjá mér hefst á einum kaffibolla og við tengjum dagatöl og markmið. Engin pressa, bara spjall og kynning.
Markmiðið með þessum fundi er að sjá hvernig og hvort ég geti aðstoðað og stutt við þig. Síðan tökum við 3 tíma fyrir hina eiginlegu 3x 50 min einkatíma.



LinkedIn